Söngkonan Heiða Árnadóttir vill helst af öllu syngja glænýja tónlist og kann því vel að hún sé sem fjölbreyttust. Hún lærði söng hér heima og ytra og á námsárunum í Hollandi varð til hljómsveitin Mógil. Mógil var leið hennar til að feta sig inn í nútímalegri músík eftir háklassískt tónlistarnám og þaðan lá leiðin í tilraunakennda nútímaklassík.
Lagalisti:
Tunglið og ég - Hvernig er tónlist á lífi haldið
Þá birtist sjálfið - Kafli 1
Þá birtist sjálfið - Kafli 2
Óútgefið - Skrafað í skurði
Ilm og ómleikar - Rósarilmur
Óútgefið - Mörsugur
Frumflutt
13. maí 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson