Straumar

Síbreytileg hljóðfæri

Davíð Brynjar Franzson hefur verið búsettur í Bandaríkjunum undanfarna áratugi, en er þó vel virkur í íslensku tónlistarlífi, aukinheldur sem hann hefur gefið út plötur íslenskra tónskálda hjá útgáfunni Carrier Records. Hann vinnur gjarnan með síbreytilegt hljóðfæri sem kallar á stöðugt viðbragð frá hljóðfæraleikaranum. Umsjón: Árni Matthíasson.

a Guide for the Dead through the Underworld - the Closeness of Materials

Óútgefið - on Matter and Materiality

Óútgefið - the Negotiation of Context (C)

Óútgefið - utterance #2.1

Strengur - violin fragments from strengur by Halla Steinunn Stefánsdótti

voice fragments - voice fragments

Frumflutt

19. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,