Straumar

Myrkir músíkdagar

Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er helguð íslenskri nútímatónlist, en einnig eru kynntir erlendir straumar. Ásmundur Jónsson, listrænn stjórnandi Myrkra músíkdaga, segir frá hátíðinni, sem stendur frá 24. til 28. janúar.

Frumflutt

16. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,