Straumar

Gefinn fyrir mistök

Pétur Eggertsson streittist lengi á móti tónlistinni, en lét svo undan og hefur samið allskonar tónlist undanfarin ár. Hann er ekki gefinn fyrir aga og alvöru, eins og heyra í tónlist hans, og er sérstaklega gefinn fyrir mistök sem hann nýtir gjarnan sem efnivið. Umsjón Árni Matthíasson.

Lagalisti:

Þrífðu þetta hland - Múmíumaðurinn

Óútgefið - Hnignun

Óútgefið - Violence

Geist - Cosmic Rebirth

Óútgefið - Chamber Music II: Sonic Retribution

Geist - Gabbergeist

Frumflutt

31. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,