Straumar

Samfella listgreina

Björk Viggósdóttir er myndlistarmaður og menntuð í menningarmiðlun og listkennslu og starfar sem listkennari við Myndlistarskólann í Reykjavík. Hún á líka rætur í tónlist og listdansi og nýtir tónlist og hreyfingu gjarnan í listaverkum sínum. Umsjón Árni Matthíasson.

Lagalisti:

Óútgefið / Soundcloud - Moment (Before Sundown)

Óútgefið / Soundcloud - Soundscape CIRCADIAN Light Room MMX

Óútgefið / Soundcloud - Kites

Höfnin hljómar - Reverse

Instrument of Senses - Instrument of Senses Pt.2

Frumflutt

8. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,