Straumar

Í átt að spuna og flæði

Íris Hrund Þórarinsdóttir vakti fyrst athygi sem meðlimur Grúsku Babúsku, en á síðustu árum hefur sólóferill hennar tekið æ meira rými með allskonar útúrdúrum í sýndarveruleika- og leikhúsvinnu. Með tímanum hefur hún leitað í átt spuna og flæði og segir langbest gefa hugmyndunum líf og sjá hvað gerist. Umsjón Árni Matthíasson.

Lagalisti:

Þjóðlagið (Bandcamp) - Þjóðlagið

Moon Skin (Spotify) - Moon Skin

Óútgefið / Youtube - Iris Thorarins vs ABZU

Hliðstætt fólk / Spotify - Le Cabaret

The Hidden People / Spotify - The Nightmare

Djöfuls snillingar / Spotify - The Icelandic Dream

Scarab - Scarab - A Hlið

Frumflutt

1. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,