Spuni og tilraunakennd tilbrigði
Matthias Engler spilaði indírokk á gítar og trommur, en sneri sér svo klassísku slagverki. Hans aðal er nútímatónlist, ekki síst nútímatónlist með spunafléttu og tilraunakenndum tilbrigðum.
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson