Tíu klukkutímar af tónlist
Ægir Sindri Bjarnason dvaldi í viku á Dansverkstæðinu á Hjarðarhaga og tók upp allskonar spuna sem varð að plötunni Brigdes II, rúmir tíu klukkutímar af tónlist. Hann heillast af hinu…
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson