Straumar

Leiðandi í óhljóðum

Heimir Björgúlfsson stofnaði hljómsveitina Stilluppsteypu með félögum sínum fyrir rúmum tveim áratugum og starfaði með henni í áratug. Á þeim tíma varð Stillupsteypa ein helsta óhljóðahljómsveit Evrópu. Heimir sendi frá sér sólóskífur síðustu árin sem Stilluppsteypa starfaði og fjölmargar eftir það, áður en hann sneri sér alfarið myndlistinni. Umsjón Árni Matthíasson.

Lagalisti

Space Break Dance Challenge - Wack Ass Alien Creeps

Songs from the Sea of Love - To All The Trees

Discreet Journey Digitalis - 2

This Place Is Dreaming - Iets

King Glitch - Bring him up to now

King Glitch - Spelled thru (USA? USA? style)

King Glitch - Midget in my car

King Glitch - 23 people gathered in our studio, there we grew our musical talents

Essays on Radio: Can I have 2 minutes of your time? - Thanks for Nothing

Óútgefið - Experimental Surf Music

Frumflutt

2. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,