Straumar

Listform renna saman

Lilja María Ásmundsdóttir fléttar saman listform og hefur þannig samið verk þar sem dans og tónlist renna saman og einnig verk þar sem myndlist og tónlist verða eitt. Umsjón: Árni Matthíasson.

Lagalisti:

Internal Human - Internal Human

óútgefið - Hulduheimar

Hulduhljóð - Hulduhvísl (huldufuglar)

Tónlist fyrir Lokk - Undir Aski Yggdrasils

Lofthjúpur - V

Saint Boy - A Glimpse of an Open Heart

Frumflutt

19. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,