Straumar

Tónlistarflækjur

Tónlistarmaðurinn Jesper Pedersen kom hingað til lands í stutta heimsókn fyrir ártugum og ílentist. Hann hefur kennt tónsmíðar við Listaháskólann, tekið þátt í allskyns tilraunauppákomum og samið fjölmörg tónverk fyrir innlenda og erlenda viðburði á milli þess sem hann flækir saman hljóðgervlum.

Lagalisti:

Gongs and Grains - Gongs and Grains part I

S.L.Á.T.U.R., Hefti 1 - Volume 1 - Dyndspringer

Óútgefið - Electric light orchestra

The Tower that went for a Walk - The Tower that went for a Walk

Three by 15 - Clavilux

Óútgefið - Resonant Terrain

Frumflutt

12. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,