Straumar

Dálæti á spuna

Una Sveinbjarnardóttir hefur spilað allskonar músík með allskonar tónlistarmönnum víða um heim, til mynda með Björk Guðmundsdóttur, Rammstein, Mugison og Krystof Penderecki, svo dæmi séu tekin, er líka liðsmaður Strengjakvartettsins Sigga. Hún hefur líka verið iðin við tónsmíðar og hefur sérstakt dálæti á spuna.

Lagalisti:

Last Song before the News - Last Song before the News

Fyrramál - More Links

Umleikis - Quantum

South of the Circle - Opacity

South of the Circle - Elegia

Óútgefið - 7. ágúst

Frumflutt

28. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,