Straumar

Tónlist sem list

Gunnhildur Hauksdóttir notar raddir til skapa list, fléttar saman teikningum, pendúlum og kórum sem hún setur saman til syngja teikningarnar og hugmyndirnar. Hún leggur áherslu á það hún ekki búa til tónlist, segist enda ekki kunna neitt í tónlist, en búa til áferð með röddum.

Lagalisti:

Óútgefið - Kór fyrir einn

Óútgefið - Tvíeyrna

Five Drawings - Fimm teikningar

Óútgefið - jäkälä

Óútgefið - Úr hjarta í stein

Óútgefið - Rottukór

Óútgefið - Skýjakór

Frumflutt

20. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,