Straumar

Hugljómun í Seyðisfirði

Benedikt Hermann Hermannsson hefur gefið út allmargar plötur og farið víða um heim spila á tónleikum. Hann var á göngu í Seyðisfirði þegar það vitraðist fyrir honum hvernig tónlist hann ætti gera og sneri sér spunatónlist og tilraunum. Umsjón: Árni Matthíasson.

Lagalisti:

Kajak - Sól á Heyhóla

Skordýr - Eitthvað ótrúlegt

Church / School - Church

Church / School - School

Benni Hemm Hemm & the Melting Diamond Band IV - Fleet

Benni Hemm Hemm & the Melting Diamond Band IV - Fark

Frumflutt

4. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,