Straumar

Fjölbreytt óreiðukennt fjör

Þeir Örlygur Steinar Arnalds, Hjálmar Karlsson og Atli Finnsson lögðu saman í púkk og tóku sér nafnið sideproject. Síðar eru komnar nokkrar plötur og margir tónleikar sem sumir hafa ratað á plötur - fjölbreytt óreiðukennt fjör.

Lagalisti:

DRULLUMALL 2 - a word from our suzuki engineers

sandinista release party / ætla fara godmode - 1000 hljóðfæri (feat. DJ Flugvél og geimskip) [138]

sandinista release party / ætla fara godmode - spliff [135]

radio vatican ep - pluk1

radio vatican ep - butterflies and moths of the world grafa skurð 02:49

sideproject live 2020-2021 - spellcaster 02.10.2021

kingfisher - kingfisher

sourcepond - perlin worm

Berlin 25-7-2023

Frumflutt

25. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,