Straumar

Tilraunir og martraðarpopp

Tónlistarkonan Maria-Carmelo Raso, sem notar líka listamannsnafnið MSEA, hefur verið áberandi í íslensku listalífi frá því hún fluttist hingað frá Kanada fyrir nokkrum árum. Hún hefur gefið út talsvert af tilraunatónlist undir sínu nafni og einnig martraðarkennda poppaða danstónlist unir listamannsnafninu MSEA.

Lagalisti:

Atropos - Atropos

Agalma V - take five, part two

- Mama like porridge

順風 á ferðalaginu - Part One

順風 á ferðalaginu - Part Two

順風 á ferðalaginu - Part Fourteen

Mouth of the face of the sea - Mouth of the face of the sea

Frumflutt

27. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,