Straumar

Í leit að hinu óvænta

Kristín Björk Kristjánsdóttir, sem notar listamannsnafnið Kira Kira, hefur starfað með grúa tónlistarmanna í mörgum löndum og jafnan reynt ögra sjáfri sér í leit hinu óvænta. Á síðustu árum hefur hún snúið rða kvikmyndagerð, en jafnframt einfaldað tónmál sitt, tálgað og eimað.

Lagalisti:

Unaðsdalur - Blíða staðfasta afl

Skotta - Kittens in His Pockets

Feathermagnetic - Welcome High Frequency Spirits United

Skeylja - Kleifarvatn

Alchemy & Friends - Talk To Your Hands

Unaðsdalur - Bassasálmur

Frumflutt

26. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,