Straumar

Raddir og rödd

Ingibjörg Friðriksdóttir, sem notar listamannsnafnið INKI, lærði söng og röddin hefur sjaldan verið langt undan í hennar tónlistarsköpun, hvort sem hún er nota röddina eins og hvert annað hljóðfæri, vinna úr upptökum á frásögnum fanga eða syngja texta.

Umsjón Árni Matthíasson.

Lagalisti

Óútgefið - Endurómur: hljóð- og myndverk

Pars Pro Toto - Pars Pro Toto

Quite the Situation - Quite the Situation

Brotabrot - Í gegnum alheiminn til hennar

Brotabrot - Love of my life, bad guy

Destructive Interference - Destructive Interference

Frumflutt

24. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,