Straumar

Stækkun hins smáa

Tónlistarkonan Þóranna Dögg Björnsdóttir hefur verið iðin við þræða saman mynd og hljóð í verkum sínum sem oft eru unnin uppúr umhverfishljóðum þar sem hún rýnir í smáatriðin og dregur fram í dagsljósið. Umsjón Árni Matthíasson.

Lagalisti:

Þyrpingar - Þyrpingar, A hlið

Lægð - T?ó?nlist fyrir l?é?tt andr?ú?msloft

Höfnin hljómar - Rachmaninoff and I

Lucid - Lost Time

Drullumall 3 - Hverfing

Frumflutt

2. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,