Straumar

Brimsýra, diskó, og tónlist fyrir kafara

Sindri Freyr Steinsson hefur fengist við allskonar músík: brimrokk (eða kannski frekar brimsýru), sjóðandi diskó, jazz, raftónlist og tónlist fyrir kafara undir aukasjálfinu Sindri 7000. Umsjón: Árni Matthíasson.

Lagalisti:

Tónlist fyrir kafara - Kolkrabbi, ó kolkrabbi

Bárujárn I - Sírena

Bárujárn I - Brennið þið vitar

Tónlist fyrir kafara - Fjársjóður Rögnvaldar Rauða

Í bænum - Moldun

Óútgefið / YouTube - Vögguvísa

Óútgefið / YouTube - Í rökkri

Óútgefið - Gervigras

Frumflutt

12. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,