Straumar

Tónlist fyrir ósýnilegar kvikmyndir

Jóhannes Pálmason hefur fengist við allskonar músík í gegnum árin, en helst þó tónlist sem segir sögur, stundum með texta og stundum bara með tónum, Mörgum af þeim verkefnum sem hann gefur komið lýsa sem tónlist fyrir ósýnilegar kvikmyndir. Umsjón: Árni Matthíasson.

Lagalisti:

All Things Turn To Rust - Lumaclad Reflector

Dream Sequences - Dream Sequence 2

Music Library 01 - The Cosmic Connection

Music Library 01 - Father of the Stars

Dysjar - Síðasti andardrátturinn

Music Library 02 - The Mind Parasites

Cosmic Cedar - Moon

Skelin og klerkurinn - A-hlið

Frumflutt

3. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,