Straumar

Úr fyrir kassann með Idu

Ida Juhl, sem tók sér listamannsnafnið Ida Schuften Juhl, hefur verið vel virk í íslensku tónlistarlífi frá því hún fluttist hingað frá Danmörku fyrir átta árum. Hún er gefin fyrir það fara út fyrir kassann og helst sprengja hann utan af sér. Umsjón Árni Matthíasson.

Lagalisti

Óútgefið (með Maria-Magdalena Ianchi) - Transition

IDK IDA - Bees

Óútgefið - serendipitous intent

Soddill - JAIIA

Óútgefið - Saos utter soil

Drullumall 4 - Chatbot Slang

Frumflutt

21. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,