Straumar

Allskonar músík með allskonar hljómsveitum

Kristín Þóra Haraldsdóttir hefur fengist við allskonar músík með allskonar hljómsveitum en mest með Helga og hljóðfæraleikurunum og Mógil. Þjóðlagatónlist hefur staðið henni nærri, en á síðustu árum hefur hún aðallega samið sinfóníska tónlist og sviðs- og kvikmyndatónlist.

Lagalisti:

Solo Acoustic Vol. 14 - Night

Korriró - Tungustapi

Bóðhófnir - Lán þitt engu líkt

Bóðhófnir - Ég ein

Óútgefið - Touch

Óútgefið - Harmur

Óútgefið - Stigninger og fall

Frumflutt

14. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,