Straumar

Tónlist framtíðarinnar

Pan Thorarensen er með afbrigðum afkastamikill sem tónsmiður og útgefandi; á síðustu árum hefur hann komið nærfellt hundrað útgáfum, ýmist sem tónlistarmaður eða sem útgefandi. Hann byrjaði í hiphpopi en sneri sér svo raftónlist, stofnaði Stereo Hypnosis með föður sínum, sem hefur verið hans aðal upp frá því, er líka í tilraunakennri tékkneskri hjómsveit sem kortleggur framtíðina og tekur þátt í allskyns samstarfi öðru.

Frumflutt

21. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,