Straumar

Sífellt leitandi

Allt frá því Hilmar Þórðarson kynntist nútímatónlist og síðan rafeindamúsík á níunda áratug síðustu aldar hefur hann verið óþreytandi við tileinka sér nýjustu hugmyndir og tækni í tónlist og eins fræða aðra. Samhliða því hefur hann samið grúa tónverka sem flutt hafa verið hér á landi og víðar um heim á síðustu áratugum.

Verk:

Óútgefið - Kuuki no Sukima, Niður - Murmur

Óútgefið - Sononymus II Glaðlyndi

Óútgefið - Sononymus for Human Body

Óútgefið - Kuuki no Sukima, Niður - Murmur

Óútgefið - Niðarósómar

Frumflutt

2. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,