Straumar

Yfir listræn landamæri

Tónskáldið og tónlistarmaðurinn Áki Ásgeirsson sneri sér snemma tilraunatónlist og hefur verið iðinn við fara yfir landamæri listarinnar. Hann er einn af stofnendum og forvígismönnum tónlistarhópsins S.L.Á.T.U.R., Samtökum listrænt ágengra tónlistarmanna umhverfis Reykjavík, sem vakið hefur athygli víða um heim á síðustu árum. Umsjón: Árni Matthíasson.

Lagalisti:

M'Aidez - Stjórnborði

S.L.Á.T.U.R. : hefti 1 / volume 1. - 313° IV, seven moments for two tubas, lava stones, voice and sinus generators

Óútgefið - 360°

Óútgefið - 328°

M'Aidez - Bakborði

Frumflutt

25. júlí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,