Straumar

Línur í Kúlomb

Arnljótur Sigurðsson hefur fengist við óvenjulega fjölbreytta tónlist á undanförnum árum; naumhyggjukennda raftónlist, tilraunakennt rokk, súrkrydaða framúrstefnu og djúpdöbbað reggí. Umsjón: Árni Matthíasson.

Lagalisti:

Ojbarasta - Baldursbrá

ÚÚ 2 - Black Woman III

Línur - Línur

TIL EINSKIS - ENGUN ENGNI ENGT ENGSKT ENGD ENGAÐ

Brennur b?á?lið / Kam?ó?flas - Kam?ó?flas

Nr. 7 - Maera Globb

Kúlomb - Bara í góðu

Frumflutt

16. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,