Ekkert nema tónlist
Eftir að Borgar Magnason kynntist kontrabassanum voru örlög hans ráðin, ekkert komst að nema tónlist upp frá því. Á síðustu árum hefur hann starfað með fjölda tónlistarmanna og helst…

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson