Straumar

Út fyrir þægindarammann

Tónlistar- og myndlistarmaðurinn Oliver Devaney er einkar afskastamikill tónlistarmaður. Ekki er bara er hann liðsmaður hljómsveitanna Xiupill, Sameheads og Charliedwarf, heldur gefur hann út mikið af tónlist á sólóplötum, ýmist sem skissur í Luca-útgáfuröðinni, eða sem fullmótuð lög. Hann kann vel við fjölbreytnina og ögrar sjálfum sér með því fara reglulega út fyrir þægindarammann.

Lagalisti:

Coney Island - This is the Place I Love

Luca - Eeyeyey

Luca - A Postcard

Coney Island - First Born

Drullumall 4 - Pony

End of Days - Plastic Fur Party

Luca 3 - Roots

Mythology - ALIVE FOR THE FIRST TIME

Pure Rockets - WE OUTSIDE

Óútgefið - Cheaper

Frumflutt

4. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,