Straumar

Bassaflautuveisla

Flautuleikarinn Björg Brjánsdóttir hreifst af flautunni á barnsaldri og flautuleikur varð líf hennar og yndi. Hún er mjög virk í spilamennsku í allskonar músík, og kann því vel fara út fyrir þægindarammann. Nýverið kom út plata með sólóverkum fyrir flautu og rafhljóð sem Bára Gísadóttir samdi fyrir hana.

Lagalisti:

Ekkert Kjolston - Allir voru bara frekar hressir og héldu svo bara áfram

Stropha - Intro

Atonement - Atonement

Víddir - Víddir

GROWL POWER - GROWL POWER

Frumflutt

9. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,