Straumar

Út í óvissuna

Sóley Stefándóttir kann því best snúa upp á tónlistarform, toga þau og teygja líkt og hún hefur gert frá því hún varð óforvarandis sólólistamaður fyrir þrettán árum. Hið óvænta heillar hana umfram annað eins og heyra á plötunni Mother Melancholia. Umsjón: Árni Matthíasson.

Lagalisti:

Óútgefið - Parasite (Duplum Duo)

Seasick songs - Fang elsi

We Sink - I'll Drown

Krómantík - Krómantík

Harmóník - 2:53

Mother Melancholia - Sunrise Skulls

Parasite EP - Parasite (extended version)

Frumflutt

13. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,