Straumar

Ýmiskonar óhljóð

Tilraunatríóið glupsk skipa þeir Örlygur Steinar Arnalds, Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson og Guðmundur Arnalds. Frá því þeir byrjuðu spinna saman í sófanum á Mengi hefur glupsk gefið út slatta af tónlist, síðast plötuna Beyond Happy sem unnin var í samstarfi við óhljóðapostulann Sigtrygg Berg Sigmarsson.

Lagalisti:

Swamp Season Megamix - Swamp Season Megamix

Slipperslapper - Slipperslapper

The Lawnmover Massacre - The Lawnmover Massacre

krympill í kerinu - krympill í kerinu

Óútgefið - Munch-tónleikabrot

Beyond Happy - ChatGPS

Beyond Happy - Technologically Correct

Frumflutt

5. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,