Straumar

List og listlíki

Katrín Helga Andrésdóttir er í senn tónlistarkona og myndlistarkona og oft erfitt greina á milli. Hún hefur komið ýmiskonar músík í gegnum árin, allt frá hiphop í örpopp, og dansar oft á mörkum listar og listlíkis sem Special-K eða helmingur Ultraflex.

Lagalisti:

Visions of Ultraflex - Never Forget My Baby

I Thought I'd Be More Famous by Now - DaðiFreyr Remix

I Thought I'd Be More Famous by Now - Waste of Time

LUnatic thirST - Post Coital

Ég hefði átt fara í verkfræði - Tuttuguogfjagra

Visions of Ultraflex - Papaya

Never Forget My Baby (Jaakko Eino Kalevi Pastoral Rodeo Remix)

Frumflutt

16. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,