Sífellt leitandi
Allt frá því Hilmar Þórðarson kynntist nútímatónlist og síðan rafeindamúsík á níunda áratug síðustu aldar hefur hann verið óþreytandi við að tileinka sér nýjustu hugmyndir og tækni…

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson