Straumar

Hliðrænir hljómar

Guðmundur Þór Friðleifsson, sem notar listamannsnafnið ThorF, lagði rafmagnsgítarinn og síða hárið á hilluna þegar hann heyrði Music for the Jilted Generation með Prodigy á sínum tíma. Hann tók þátt í raftónlistarbyltingu tíunda áratugar síðustu aldar, en hefur búið í Bandaríkjunum síðustu ár. Hann heldur þó áfram semja og taka upp raftónlist, þó hann fjarlægjast tölvuna.

Lagalisti:

Liqsquid - MetAmbientalic

Ár / Year - Vor / Spring

Spark - Wolfhunter

Wander - 3rDx7

Liqsquid - Ambient Synth Collection A-2

Mamma/Pabbi - Beautiful Show Must Go On

Mamma/Pabbi - Náttfall

YT Stream A - YT Stream A

Frumflutt

30. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,