Straumar

Ilmur hljómar

Þeir félagar Kjartan Hólm og Sindri Már Sigfússon, hafa fengist við tónlist lengi, Kjartan með síðrokksveitinni For a Minor Reflection og með Tófu og Sindi sem Seabear og Sin Fang. Á síðustu árum hafa þeir mallað saman tónlist fyrir sjónvarpsþætti og kvikmyndir og líka gert músik fyrir Fischersund-samsteypuna sem selur upplifun sem ilm.

Lagalisti:

Sounds of Fischer Vol. 1 - Söl

Sounds of Fischer Vol. 1 - Hvönn

Sounds of Summer Vol. 1 - Ljósin kveikt

Sounds of Summer Vol. 1 - Ringulreið

Óútgefið - Angakok

Sounds of Christmas - Það aldin út er sprungið Re-Imagined

Frumflutt

7. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,