Straumar

Valgeir Sigurðsson

Tónlistarmaðurinn Valgeir Sigurðsson hefur verið eftirsóttur til upptökustjórnar og tónsmíðasamstarfs og unnið með fjölda þekktra tónlistarmanna, íslenskra sem erlendra. Á undanförnum árum hefur hann lagt æ meiri áherslu á eigin tónsmíðar með góðum árangri. Umsjón Árni Matthíasson.

Lagalisti

Ekvílibríum - Equilibrium Is Restored

South of the Circle - Nebraska, II. Landlocked

Architecture of Loss - World Without Ground

Dissonance - 1875, II. in the dead of winter

Mutter Courage - Eyktarkvæði

Frumflutt

28. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,