Hjartagosar

Meira bassaplokk!

Andri var stakur gosi í dag en það var allt í góðu af því Eiður Arnarson bassaleikari kom í heimsókn og blaðraði út í hið óendanlega um íslenska bassaleikara, einnig valdi hann sína uppáhalds íslensku bassalínu.

Lagalisti þáttarins:

LAY LOW - Gently.

THE DOORS - Love Street.

Kiriyama Family - Disaster.

BAND OF HORSES - The Funeral.

Emilíana Torrini - Black Lion Lane.

DODGY - Good Enough.

BOB MARLEY AND THE WAILERS - Is This Love.

BJÖRK - Come to me.

KUSK - Sommar.

Hrannar Máni Ólafsson - Trúður.

Flott - Með þér líður mér vel.

TODMOBILE - Tryllt.

Magnús Þór Sigmundsson - Jörðin sem ég ann.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON & RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR - Ég gef þér allt mitt líf.

BECK - The New Pollution.

Eyþór Ingi Gunnlaugsson - Hugarórar.

SIMPLE MINDS - Don't You (Forget About Me).

ClubDub - Fresh alla daga.

Salka Sól Eyfeld - Sólin og ég.

PAUL McCARTNEY & WINGS - Silly Love Songs.

Empire of the sun - Music On The Radio.

THE MAGIC NUMBERS - Love Me Like You.

GDRN - Háspenna.

Justin Timberlake - Rock Your Body.

UNDERTONES - Teenage kicks.

MARTHA REEVES & THE VANDELLAS - Dancing In The Street.

Birnir, Bríet - Andar-drátt.

DJ SHADOW - The Number Song.

Lizzo - JUICE.

Bryan Ferry - Kiss and Tell (80).

ClubDub - Týpa.

MADONNA - Vogue.

CREEDENCE CLEARWATER REVIVAL - Fortunate Son.

Huxi - Opinbert erindi til félagsþjónustu.

MAUS - Allt Sem Þú Lest Er Lygi.

ICEGUYS - Krumla.

OF MONSTERS & MEN - Alligator.

Superserious - Duckface.

Múm - Green Grass Of Tunnle

Frumflutt

19. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,