Hjartagosar

Eldur í Hjartagosum

Það voru funheitir Hjartagosar sem heilsuðu á föstudegi.

Harpa sagði okkur frá bjór plokki og vorhátíð á Vík

Elína Lára Reynisdóttir sagði okkur frá því þegar hún hljóp með Olympíu eldurunum í Grikklandi.

Lagalisti fólksins var fun heitur í dag, þemað var eldur.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-04-19

BRÆÐRABANDALAGIÐ - Sólarsamba.

BOB MARLEY AND THE WAILERS - Kaya.

GDRN - Þú sagðir.

PRINCE - Kiss.

SÍÐAN SKEIN SÓL - Klikkað.

Úlfur Úlfur Hljómsveit - Myndi falla.

HALL&OATES - Kiss On My List.

Kiriyama Family - Disaster.

BRUNALIÐIÐ - Konur.

Stefaína Svavars & Elísabet Ormslev - Adele Syrpan (Beint úr Hjartagosum 18 apríl?24).

ARETHA FRANKLIN - (You Make Me Feel Like) A Natural Woman.

VANGELIS - Chariots Of Fire.

Eleni Foureira - Fuego (Eurovision 2018 Kýpur).

CALEB KUNLE - All in your head.

GusGus - Breaking Down (Radio Edit).

Emmsjé Gauti - Taka mig í gegn.

Emilíana Torrini - Let?s keep dancing.

EVERYTHING BUT THE GIRL - Missing (Todd Terry Club Remix).

McRae, Tate - Greedy.

EGILL ÓLAFSSON & DIDDÚ - Það Brennur.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Neistinn.

Don Omar - Feeling hot.

THE PRODIGY - Firestarter.

Trammps - Disco inferno.

BANGLES - Eternal Flame.

BLOODHOUND GANG - Fire Water Burn.

Hvanndalsbræður - Elddrottningin.

SYCAMORE TREE - Fire.

Scooter - Fire.

ELDFUGLINN - Eldfuglinn.

EARTH WIND AND FIRE - Let's Groove.

Ryan, John, Pitbull - Fireball (radio).

NÝDÖNSK - Alelda.

Eldar - Dropi í hafi.

DEEP PURPLE - Burn.

Frumflutt

19. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,