Hjartagosar

29. desember

Hjartagosar 29. desember

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson

Arnór Pálmi Arnarson og Katla Njálsdóttir Þórudóttir kíktu til Gosanna og kepptu í sjónvarpsþátta spurningarkeppni.

Arnór leikstýrir nýrri sjónvarpsþáttar seríu sem verður frumsýnd 1. janúar næstkomandi, Katla leikur þar stórt hlutverk.

Guðrún Ásta Þórðardóttir var á línunni, beint frá Indlandi þar sem hún er gestur í fjögura daga brúðkaupsveislu.

Enn og aftur náðu hlustendur fara illa með Hjartagosa í Hljóðbrotinu en svarið kom í giski númer tvö.

Síðasti lagalisti fólksins frá í loftið þar sem þemað var, árslok og gátu hlustendur náð sér í flugeldna frá Hjálparsveitunum ef heppnin elti þá.

Lagalisti þáttarins:

MUGISON - Stóra stóra ást.

Green Day - When I Come Around.

Eels, Meija - Possum.

Agnar Eldberg - Gardening.

DARYL HALL & JOHN OATES - Method Of Modern Love.

UNUN - Lög Unga Fólsins.

BLIND MELON - No rain.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Hvar Er Draumurinn?.

DEPECHE MODE - Never Let Me Down Again (80).

Lipa, Dua - Houdini.

TAME IMPALA - Let It Happen.

Leoncie - Come on Viktor.

GOTYE - Somebody That I Used To Know.

Marvin Gaye - What's Going On.

BAGGALÚTUR - Gamlárspartý.

ZOMBIES - This Will Be Our Year.

ÚLFUR ÚLFUR - Brennum allt.

Utangarðsmenn - Poppstjarnan.

JOURNEY - Don't Stop Believin'.

THE DOORS - Riders On The Storm.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Þó Líði Ár Og Öld.

STUÐMENN - Staldraðu Við.

Foo Fighters - Everlong.

Emmsjé Gauti - Þetta (ft. Herra Hnetusmjör).

Douglas, Carl - Kung fu fighting.

U2 - New Years Day.

ABBA - Happy new year.

MARKÚS - É bisst assökunar.

FRIÐRIK ÓMAR - Stóð ég úti í tunglsljósi.

PRINCE - 1999.

KORN - Blind.

Frumflutt

29. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,