Hjartagosar

Sveitaball á Kanarí!

Guðrún Halla Jónsdóttir á Kanarí sagði okkur frá væntanlegu sveitaballi og þorrablóti á svæðinu. Farið var í leikinn Gosar gegn þjóðinni og enn eina ferðina vann þjóðin. Katrín Myrra Þrastadóttir kom í heimsókn með nýtt lag og sögur fra afríku og Tælandi.

Lagalisti þáttarins:

PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON - Hvítt Drasl.

A-HA - Sun Always Shines On Tv.

ROYKSOPP - Happy up here.

BOB DYLAN - Positively 4th Street.

Quantic, Rationale - Unconditional.

BILLY IDOL - Eyes Without A Face.

Sivan, Troye - One Of Your Girls.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Englar.

DE LA SOUL - All Good? (ft. Chaka Khan).

GDRN - Parísarhjól.

LADDI - Sandalar.

BLUR - The Narcissist.

FLEETWOOD MAC - Landslide.

Ex.girls - 90 oktan.

Swift, Taylor - Is It Over Now (Taylor's Version).

AMPOP - My Delusions.

Íris Rós Ragnhildardóttir, Kjalar - Komandi kynslóðir.

Demis Roussos - My friend the wind.

Warmland - Voltage.

Yfirliðsbræður - ást.

U2 - Pride (In The Name Of Love).

Katrín Myrra Þrastardóttir - Ekki lengur þín.

ROXY MUSIC - Love Is The Drug.

Ilsey - No California.

BLIND MELON - Galaxy.

LAUFEY - Everything I know about love.

GEORGE MICHAEL - Fast Love.

Bríet - Sólblóm.

FRANK OCEAN - Lost.

Soulsavers - Revival

Frumflutt

25. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,