Hjartagosar

Hjartagosar 2. nóvember 2023

Hjartagosar 2. nóvember 2023

Umsjónarmenn: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson

Tveir liðsmenn Of Monster and men mættu í heimsókn og sögðu frá nýrri heimildarmynd um þeirra um ferð hljómsveitarinnr um landið.

Þórunn Lárusdóttir sagði frá leiklestrinum Einar Áskell sem fer fram í Bíó Paradís í kvöld.

Tónlist frá útsendingarlogg 2023-11-02

Stephan Hilmarz, Anna Mjöll Ólafsdóttir & Milljónamæringarnir - Svimi, Svimi Svitabað.

ARCADE FIRE - Everything Now.

KRASSASIG - 1-0.

Marvin Gaye - What's Going On.

Marvin Gaye - Sexual Healing.

JÓNAS SIG - Milda hjartað.

Una Torfadóttir - En.

OASIS - Cigarettes And Alcohol.

BEACH HOUSE - Space Song (Live Airwaves 2015).

THE DANDY WARHOLS - Bohemian Like You.

OMD - Souvenir.

OMD - Don't Go.

PAUL McCARTNEY & WINGS - Band On The Run.

Jónfrí - Aprílmáni.

Agnar Eldberg - Gardening.

Rúnar Þór - Kóngurinn vetur.

EMMSJÉ GAUTI - Klisja.

MGMT - Electric Feel.

GDRN - Af og til.

Sycamore tree - Heart Burns Down.

MOBY - Porcelain.

TOM TOM CLUB - Genius of Love.

APPARAT ORGAN QUARTET - 02 Romantikca (live á Airwaves 2002).

GLEN CAMPBELL - Wichita Lineman.

Frumflutt

2. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,