Hjartagosar

FIRST LOVE

Kári Halldórsson heimsótti Hjartagosa með fyrsta íslenska hljóðgerfilinn sem heitir First Love, þetta er alfarið íslensk hönnun og heitir fyrirtækið sem stendur á bak við hann Love Synthesizers. Kári sýndi hvað í Love fyrst býr og spilaði nokkur dæmi. Farið var í Gosar gegn þjóðinni og það var sjálfsögðu þjóðin sem hafði betur.

Lagalisti þáttarins:

Emiliana Torrini - Me and Armini (Simone Lombardi Mix).

BOGOMIL FONT & MILLJÓNAMÆRINGARNIR - Marsbúa chacha.

BRONSKI BEAT - Smalltown boy.

Musgraves, Kacey - Cardinal.

TOM PETTY - Free Fallin'.

Sivan, Troye - Got Me Started.

HJALTALÍN - Crack in a stone.

RICHARD ASHCROFT - A Song For The Lovers.

SLÉTTUÚLFARNIR - Akstur Á Undarlegum Vegi.

GUNS N' ROSES - Sweet Child O' Mine.

RAZORLIGHT - America.

Una Torfadóttir - Um mig og þig.

Van Halen - Why can't this be love.

Lorde - Take Me to the River.

STEVE MILLER BAND - Abracadabra.

HARRY STYLES - Satellite.

MASSIVE ATTACK - Karmacoma.

DJ SHADOW - Midnight in a Perfect World.

Swift, Taylor, Post Malone - Fortnight.

BJÖRK - Army Of Me.

Jóipé x Króli, USSEL, JóiPé, Króli - Í Fullri Hreinskilni.

DEPECHE MODE - People Are People.

Ngonda, Jalen - Illusions.

THE STONE ROSES - I Wanna Be Adored.

THE CURE - Lullaby (80).

TRÚBROT - Starlight.

JAMES TAYLOR - Fire And Rain.

HIPSUMHAPS - Fyrsta ástin.

SIGRÚN STELLA - Baby Blue.

Fleetwood Mac - Man of the world.

Frumflutt

2. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,