Hjartagosar

22. nóvember

Hjartagosar 22. nóvember 2023

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson

Tryggvi Guðmundsson sagði frá brjáluðu veðri í eyjum, Fortíðardraugurinn var upprifjun á morði JFK og mótmæli fyrir utan lögreglustöðina við Hverfisgötu. Hafdís Hrund Gísladóttir gufumeistari sagði frá gufubíói.

Einnig var farið í leikinn Gosar gegn þjóðinni þar sem þjóðin hafði betur enn eina ferðina þrátt fyrir Gosar hafi fengið aðstoð frá Guðmundi Pálssyni. Síðasta lag fyrir fréttir var flutt af hljómsveitinni Wilco.

Tónlist frá útsendingarlogg 2023-11-22

200.000 NAGLBÍTAR - Neðanjarðar.

KATE BUSH - Wuthering Heights.

Spoon - Do You.

SIGRÚN STELLA - Circles.

Pearl Jam - In hiding.

THE BEATLES - Blackbird.

Tappi tíkarrass - Tekinn upp.

SKE - Julietta 2.

MANU CHAO - Me Gustas Tu.

DAÐI FREYR - Whole Again.

THE CRANBERRIES - Dreams.

FOO FIGHTERS - These Days.

Óviti, KUSK, Kusk og Óviti - Loka augunum.

NÝDÖNSK - Frelsið.

ROSA LINN - SNAP.

Diljá Pétursdóttir - Say my name.

Bill Withers - Lovely Day.

TEARS FOR FEARS - Head Over Heels.

BOSTON - More Than A Feeling [Single Version].

KYLIE MINOGUE - Padam Padam.

KT TUNSTALL - Black Horses & The Cherry Tree.

HJÁLMAR - Og Ég Vil Mér Kærustu.

Wilco - Handshake drugs.

Frumflutt

22. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,