Hjartagosar

Rosalegt!

Hildur Kristín Stefánsdóttir heimsótti Hjartagosa með nýtt lag, hún tók einnig gítarinn sinn með og spilaði sitt uppáhalds Maus lag í beinni. Hljómsveitin Skárra en ekkert kom einnig í heimsókn og spilaði rosalega polka syrpu með íslenskum dægurlögum!

Lagalisti þáttarins:

KK - Þetta lag er um þig.

The Wannadies - You and me song.

FRIÐRIK DÓR - Hringd'í mig.

STEREOPHONICS - Have A Nice Day.

Ngonda, Jalen - Illusions.

THE VERVE - Bitter Sweet Symphony.

Emilíana Torrini - Miss flower.

Nemo - The Code.

HALL & OATES - I Can't Go For That (No Can Do) (80).

Páll Óskar Hjálmtýsson - Elskar þú mig ennþá.

EARTH WIND AND FIRE - Let's Groove.

Kiriyama Family - Disaster.

Hildur - Alltaf eitthvað.

ROBYN - Dancing On My Own.

BJÖRG - Timabært.

BRÍET & ÁSGEIR - Venus.

Eilish, Billie - Lunch.

CHARLES BRADLEY - The World (Is Going Up In Flames).

GDRN - Háspenna.

Una Torfadóttir, Sigurður Halldór Guðmundsson Tónlistarm. - Þetta líf er allt í læ.

VIOLENT FEMMES - Blister in the sun.

TOPLOADER - Dancing In The Moonlight.

ISAAC HAYES - Shaft.

PIXIES - Monkey Gone To Heaven.

AMY WINEHOUSE - Our Day Will Come.

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Söngkona - Hetjan.

Lipa, Dua - Training Season.

Hráefni - Sólin.

Lada Sport - Næturbrölt.

Teddy Swims - The Door.

Faith No More - Evidence

Frumflutt

23. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,