Hjartagosar

Tungubrjótur og Blár opal!

Hjartagosar léku á alls oddi þennan morguninn. Farið var yfir tónlistarmenn sem banna Donald Trump spila tónlist sína, fréttamennirnir Ragnhildur Ragnhildur Thorlacius og Freyr Gígja spreyttu sig á flóknum tungubrjótum. Einnig komu tónlistarmennirnir Herra Hnetusmjör og Kristmundur Axel og sögðu frá risa tónleikum Kristmundar þar sem strákabandið Blár Opal kemur saman aftur til stíga á svið. Talandi um risa tónleika þá kom Áskell Heiðar Ásgeirsson og tilkynnti hverjir koma fram á Bræðsluni í ár.

Lagalisti þáttarins:

ÍRAFÁR - Aldrei Mun Ég....

TERENCE TRENT D'ARBY - Wishing Well.

BRUCE SPRINGSTEEN - Born In The U.S.A..

SINEAD O'CONNOR - Nothing Compares 2 U.

RAVEN & RÚN - Handan við hafið.

GARBAGE - Stupid girl.

Á móti sól - Mínútur.

Friðrik Dór Jónsson - Aftur ung (Dansaðu við mig).

MAUS - Ungfrú Orðadrepir.

GILDRAN - Mærin.

ARON CAN - Aldrei heim.

Benni Hemm Hemm, Kórinn - Valið er ekkert.

CAT STEVENS - Peace Train.

GDRN - Ævilangt.

Aerosmith - Livin' on the edge (CHR mix-edit #2).

Úlfur Úlfur Hljómsveit - Myndi falla.

FUTURE ISLANDS, FUTURE ISLANDS - Seasons (Waiting On You).

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Ábyggilega.

BLÁR OPAL - Stattu upp (Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012).

Parks, Arlo, Lous and The Yakuza - I'm Sorry.

SISTER SLEDGE - He's the greatest dancer.

Systur, Bjørke, Kasper, Sísý Ey Hljómsveit - Conversations.

AIR - All I Need.

OASIS - Don't Look Back In Anger.

Páll Óskar Hjálmtýsson - Elskar þú mig ennþá.

GOTYE - Somebody That I Used To Know.

Björgvin Gíslason - Ef þú getur (1977).

Frumflutt

6. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,