Hjartagosar

Páll Óskar frumflytur nýtt lag og bóndadags lagalisti fólksins

Páll Óskar mætti með nýtt lag, Elskar þú mig ennþá.

Palli fór nokkuð djúpt í innihald textans, hvernig hann varð til og hvaða áhrif hann hafði á hans líf.

Lagalisti fólksins var fyrir íslenska bændur á sjálfan bóndadaginn.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-01-26

Greifarnir - Frystikistulagið.

SÓLDÖGG - Hennar Leiðir.

Ragnhildur Gísladóttir - Bóndadagshopp.

QUARASHI - Stun Gun.

SIMON & GARFUNKEL - El Condor Pasa.

Inspector Spacetime - Smástund.

JEFF WHO? - Congratulations.

STJÓRNIN - Utan úr geimnum.

EARTH WIND AND FIRE - Let's Groove.

Gunnar Þórðarson - Manitoba.

Sivan, Troye - One Of Your Girls.

ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Shine a little love.

COLDPLAY - Clocks.

Ensími - In front.

SSSÓL - Einmana.

BLAZROCA OG ÁSGEIR TRAUSTI - Hvítir skór.

Grace Jones - My Jamaican Guy.

SKRIÐJÖKLAR - Steini (LP).

BAGGALÚTUR - Pabbi Þarf Vinna.

STUÐMENN - Íslenskir karlmenn.

THE HOUSEMARTINS - Me and the Farmer (80).

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Neistinn.

Purple Disco Machine - Dished (Male Stripper) [Radio Edit].

Guðmundur Jónsson Söngvari - Jón tröll.

DEPECHE MODE - Enjoy The Silence.

Sniglabandið, Lögreglukórinn - Brennivín er bull.

GEIRMUNDUR VALTÝSSON - er ég léttur.

Ljótu hálfvitarnir - Meðlag.

Higgerson, Thomas Randal, Einar Halldórsson, Karlakórinn Heimir - Hraustir menn.

Utangarðsmenn - Þór.

Hljómsveit Jörn Grauengård, Haukur Morthens - Lóa litla á Brú.

VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON - Einbúinn.

Helgi Björnsson - Ríðum Sem Fjandinn.

ÞURSAFLOKKURINN - Sigtryggur vann.

DIRE STRAITS - Money for Nothing

Frumflutt

26. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,