Hjartagosar

Þegar Doddi var rekinn.

Hjartagosar brölluðu eitt og annað í þætti dagsins. Æsispennandi keppni var á milli þjóðarinnar og Hjartagosa í Gosar gegn Þjóðinni, þjóðin vann. Einnig var rækilega fjallað um heimildarmyndina Varði fer á vertíð sem var fyrst sýnd árið 2001 en verður aftur sýnd í Bíó Paradís um komandi helgi.

Lagalisti þáttarins:

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Hjá Þér.

HUMAN LEAGUE - Don't You Want Me.

Sivan, Troye - One Of Your Girls.

JAMIRAQUAI - Canned Heat.

Musgraves, Kacey - Deeper Well.

Murad, Bashar - Vestrið villt.

SSSÓL - Síðan Hittumst Við Aftur.

U2 - Staring At The Sun.

Jón Jónsson Tónlistarm. - Spilaborg.

MAIAA - Fljúga burt.

EELS - Novacaine For The Soul.

Parton, Dolly - I will always love you.

YG Marley - Praise Jah In the Moonlight.

TALKING HEADS - This must be the place - Naive melody.

LANA DEL RAY - Doin' Time.

Smiths, The - Cemetry gates.

Jones, Norah - Running.

STJÓRNIN - Við Eigum Samleið.

Hera Björk Þórhallsdóttir - Við förum hærra.

BEATLES - Paperback Writer.

GEORGE HARRISON - When We Was Fab.

Parks, Arlo, Lous and The Yakuza - I'm Sorry.

JONI MITCHELL - Big Yellow Taxi.

MGMT - Nothing To Declare.

Hafdís Huld - Blind Spot.

CHRIS REA - The Road To Hell.

Anna Fanney Kristinsdóttir - Skýjaborgir.

RED HOT CHILI PEPPERS - Californiacation

Idles - Grace

Frumflutt

21. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,