Hjartagosar

Spennandi hlaðvarps hugmyndir og Sögusagnir Fleetwood Mac

Það var heldur betur gaman í Hjartagosum dagsins, hljómsveitin Rumors (Fleetwood Mac heiðurssveit) mætti í hljóðver og tók lagið í beinni.

Dóttir Dodda benti á holurnar á hlaðvarpsmarkaðinum sem verða fylltar brátt og lagalistinn bauð upp á brot af því besta í sögu Söngvakeppi sjónvarpsins.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-02-16

Mannakorn - Línudans.

PATRi!K & LUIGI - Skína.

Greiningardeildin, Bogomil Font - Sjóddu frekar egg.

Erna Gunnarsdóttir - Aldrei ég gleymi.

YG Marley - Praise Jah In the Moonlight.

VÆB - Bíómynd.

Retro Stefson - Qween.

Grace Jones - Pull up to the bumper.

Daniil, Frumburður - Bráðna.

THE EMOTIONS - Best Of My Love.

Páll Óskar Hjálmtýsson - Elskar þú mig ennþá.

Joy Division - Love Will Tear Us Apart.

GusGus - Rivals.

Julian Civilian - Þú straujar hjarta mitt.

MOTT THE HOOPLE - All The Young Dudes.

Friðrik Dór Jónsson - Aftur ung (Dansaðu við mig).

Anita - Stingum af.

DEEE-LITE - Groove is in the heart.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Englar.

MR.MISTER - Broken Wings.

REGÍNA ÓSK - Þér Við Hlið.

BOTNLEÐJA - Eurovísa.

Magni Ásgeirsson - Hugarró(Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012).

HEIÐA - Ég og heilinn minn.

Bjarni Arason - Karen.

Ásdís María Viðarsdóttir - Amor (Söngvakeppnin 2014).

Guðrún Árný Karlsdóttir - Andvaka.

Haukur Heiðar Hauksson - Milljón augnablik [karókí].

Haukur Heiðar Hauksson - Milljón augnablik.

Kaja Halldórsdóttir - Lygin ein.

DR. SPOCK - Hvar ertu nú?.

Jóhann Helgason Tónlistarmaður - Í blíðu og stríðu.

Bítlavinafélagið - Alpatwist.

BRÆÐRABANDALAGIÐ - Sólarsamba.

EYJÓLFUR KRISTJÁNSSON - Norðurljós.

Merzedes Club - Ho, ho, ho, we say hey, hey, hey.

BJÖRGVIN HALLDÓRS. & ERNA GUNNARSD. - Lífsdansinn.

Haffi Haff - The wiggle wiggle song.

Model - Lífið er lag.

Ellen Kristjánsdóttir - Ég læt mig dreyma.

Eiríkur Hauksson - Mitt á milli Moskvu og Washington (live).

Frumflutt

16. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,