Hjartagosar

Kántrýhjónaband, Thor on the Rót og íslenskt kareoke

Kántrý hjónin Regína Ósk og Sveinn Þór voru gefa út kántrý skotna útgáfu af stórum smelli Sálarinnar, Hjá þér.

Hjónin mættu í heimsókn til Hjartagosa og seögðu frá væntanlegri þröngskífu sinni og fluttu síðan lagið Dreymir í beinni útsendingu.

Freyr Eyjólfsson var á línunni og sagði okkur hvernig á flokka mjókurfernur og annað rusl.

Veitinga-og tómstundarstaðurinn Oche opnar á föstudaginn, Davíð Luther mætti í heimsókn.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-06-11

Bubbi Morthens - Freedom for sale.

Salka Sól Eyfeld - Sólin og ég.

Kári Egilsson - In the morning.

BILLY IDOL - Dancing With Myself.

Travi$ Scott - Raze The Bar.

PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON - Hvítt Drasl.

TEARS FOR FEARS - Head Over Heels.

Birnir, Bríet - Andar-drátt.

GDRN - Háspenna.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Aðeins sextán.

Júlí Heiðar, PATRi!K - Heim.

Svenni Þór, Regína Ósk Óskarsdóttir - Hjá þér.

Empire of the sun - Music On The Radio.

HELGI BJÖRNS & RAGNHILDUR STEINUNN - Sumarást.

Ingrosso, Benjamin, Rodgers, Nile, Purple Disco Machine, Shenseea - Honey Boy (FT. NILE RODGERS & SHENSEEA).

Young Nudy, Childish Gambino - Little Foot Big Foot.

Kasabian - Coming Back To Me Good.

Eminem - Houdini.

Manhattans - Kiss and say goodbye.

LEXZI - Beautiful moon.

BJARTMAR & BERGRISARNIR - Negril.

EIRÍKUR HAUKSSON - Sólarlag.

HOLY HRAFN - Bíddu, bíddu, bíddu.

Emilíana Torrini - Black Lion Lane.

Ultraflex - Say Goodbye.

Önnu Jónu Son - Take these bones.

Ngonda, Jalen - Illusions.

Biggi Maus - Tölum bara um veðrið.

Kiriyama Family - Disaster.

REBEKKA BLÖNDAL - Sólarsamban.

Simple Minds - Mandela day.

Nemo - The Code.

Frumflutt

11. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,