Hjartagosar

Wu Tang, Væb og R og B Eyþór Ingi

Oddur Þórðarson fréttamaður RUV settist með Hjartagosum og sagði þeim frá plötu Wu Tang Clan sem kom út í einu eintaki.

Plötuna ekki spila opinberlega næstu 70 árin en valdar klippur plötunnar verða spilaðar á listasafni í Ástralíu í næsta mánuði.

Bræðrasveitin Væb kíkti í heimsókn og voru í miklu stuði en þeir koma fram á "Sjóaranum síkáta" sem fer fram á sjómannadaginn í Reykjavík þessu sinni.

Eyþór Ingi mætti með vini sínum Reyni en þeir voru gera saman lag sem við fengum heyra.

Anna Margrét Ólafsdóttir sagði okkur frá 9 ára börnum í Barnaskóla Hjallastefnunnar í tónlistarsmiðju hjá tónlistarkonunum Hildi Guðnýju Þórhallsdóttur og Elísabetu Eyþórsdóttur. Krakkarnir gerðu nýja útgáfu af laginu "We are the world" á dögunum.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-05-30

GRÝLURNAR - Maó gling.

KUSK - Sommar.

Velvet Underground - Sunday morning.

Jónfrí, Ólafur Bjarki Bogason - Gott og vel.

Magnús Þór Sigmundsson - Sleðaferð.

WU TANG CLAN - C.r.e.a.m..

RIHANNA - Love on the brain.

Leisure - Back in Love.

Kári Egilsson - In the morning.

Una Torfadóttir, Sigurður Halldór Guðmundsson Tónlistarm. - Þetta líf er allt í læ.

HIPSUMHAPS - Góðir hlutir gerast hææægt.

MADNESS - Our House.

Teddy Swims - The Door.

ROXY MUSIC - Let's stick together.

Eilish, Billie - Lunch.

Barry Can't Swim - Kimbara.

BOOTSY COLLINS - I'd Rather Be With You.

ÞURSAFLOKKURINN - Pínulítill Karl.

RICK JAMES - Super freak.

EVERYTHING BUT THE GIRL - Missing (Todd Terry Club Remix).

Emmsjé Gauti - Taka mig í gegn.

RASCALS - Groovin'.

Dr. Gunni, Salóme Katrín - Í bríaríi.

SNOOP DOGGY DOGG - Murder Was the Case.

Salka Sól Eyfeld - Sólin og ég.

Kravitz, Lenny - Human.

PRINCE - Musicology.

SEPTEMBER - Cry for you (you'll never see me again) (Erlent).

USSEL, JóiPé, Króli - Radar (feat. USSEL).

PATRi!K & LUIGI - Skína.

LANGI SELI OG SKUGGARNIR - Breiðholtsbúgí.

Bang Gang, Dísa - Stay open heaven knows (feat. Dísa).

Sigga Eyrún - Er ást í tunglinu?.

BJÖRG - Timabært.

Frumflutt

30. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,